Fréttir

Breyting á stjórn Vísindasjóðs FF og FS

Eftir afsögn Gísla Þórs Sigurþórssonar 1. september 2016 skipa eftirfarandi stjórnina: Erla Elín Hansdóttir, (FF) formaður Lilja S. Ólafsdóttir, (FS) ritari Linda Rós Michaelsdóttir, (FF) meðstjórnandi.
Nánar

Kæra áfram til Ríkissaksóknara

Stjórn Vísindasjóðs hefur kært úrskurð Héraðssaksóknara vegna kæru sjóðsins á hendur KÍ. Þetta er síðasta skrefið í kæruferlinu. Niðurstaða liggur vonandi fyrir í ágúst. [bsk-pdf-manager-pdf id="100"] [bsk-pdf-manager-pdf id="101"]
Nánar

Gögn vegna einstaklingsstyrks í B deild

Undanfarið hefur verið umræða, m.a. á facebook/ný sýn, um þau gögn sem þarf að skila inn vegna einstaklingsstyrks í B deild Vísindasjóðs. Hér má sjá svar við fyrirspurn sjóðsins frá Skúla Eggerti Þórðarsyni, ríkisskattstjóra frá því í júní 2015 þar sem hann m.a. ýtrekar að brottfararspjöld staðfesta að flugmiði hefur verið notaður. Þá er fyrirspurn…
Nánar