Kæra áfram til Ríkissaksóknara

Stjórn Vísindasjóðs hefur kært úrskurð Héraðssaksóknara vegna kæru sjóðsins á hendur KÍ. Þetta er síðasta skrefið í kæruferlinu. Niðurstaða liggur vonandi fyrir í ágúst.

Comments are closed.