Breyting á stjórn Vísindasjóðs FF og FS

Eftir afsögn Gísla Þórs Sigurþórssonar 1. september 2016 skipa eftirfarandi stjórnina:
Erla Elín Hansdóttir, (FF) formaður
Lilja S. Ólafsdóttir, (FS) ritari
Linda Rós Michaelsdóttir, (FF) meðstjórnandi.

Comments are closed.